top of page
.png)
.png)
Okkur þykir ekkert skemmtilegra en að bjóða upp á góða upplifun fyrir hvers konar viðburð, allt frá afmæli til teymisbyggingar - eða einfaldlega til að slappa af með samstarfsfólki. Vín og viskísmökkun er eitt af því sem við bjóðum upp á.
Prívat vínsmökkun 5.200 kr. á mann
Prívat viskí smökkun 5.700 kr. á mann
Fyrir vín og viskísmökkun þurfa að vera amk. 10 gestir og bóka þarf með 7 daga fyrirvara.
Vín og viskísmökkun

.png)
.png)
Allan mars fagnar Center Hotels listsköpun Sigríðar Soffíu Níelsdóttur með einstökum Eldblóma-kokteilum á börum okkar. Innblásnir af heillandi Eldblóm-hugmynd hennar, þar sem eldur og gróður mætsat, færa þessir kokteilar eintaka upplifun, líkt og náttúrulega flugeldasýningu í glasið þitt.
Gestir geta upplifað sköpunarkraft hennar í eigin persónu á SKÝ Lounge & Bar, Jörgensen Kitchen & Bar og Ísafold Lounge & Bar.
ELDBLÓM Á CENTER HOTELS

.png)
Viðburðir
Við brjótum upp hversdagsleikann öðru hvoru með ýmiss konar viðburðum. Þeir eru misjafnir sem margir en allir tengjast þó að einhverju leiti tónlist og góðum drykkjum á barnum.

bottom of page